Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Breytingar á úrgangshirðu næstu daga

Breytingar á úrgangshirðu næstu daga

Almannavarnir hafa óskað eftir því að tunnur við heimili í Grindavík verði tæmdar á morgun, föstudag. Að sjálfsögðu viljum við leggja okkar af mörkum til þess að létta undir með nágrönnum okkar í Grindavík og höfum fengið Íslenska Gámafélagið og Terra með okkur í lið til þess að ráðast í þetta verkefni.
Nýjar hleðslustöðvar í Vogum

Nýjar hleðslustöðvar í Vogum

Búið er að tengja tvær Hraðhleðslustöðvar ON í Vogum við dreifistöð 509 Skyggnisholti og við Áhaldahúsið í Vogum Iðndal.
Forsætisráðherra heimsótti Voga

Forsætisráðherra heimsótti Voga

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heimsótti Sveitarfélagið Voga í hádeginu í dag og átti fund með Gunnari Axel Axelssyni bæjarstjóra.
Upplýsingar um þjónustu í starfsemi sveitarfélagsins mánudaginn 12. febrúar

Upplýsingar um þjónustu í starfsemi sveitarfélagsins mánudaginn 12. febrúar

Upplýsingar um þjónustu í starfsemi sveitarfélagsins mánudaginn 12. febrúar og þar til annað verður ákveðið:
Skólastarf í leik- og grunnskólum í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum

Skólastarf í leik- og grunnskólum í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum

Að öllu óbreyttu verður skólastarf í öllum leik- og grunnskólum í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum á morgun mánudaginn 12. febrúar.
Næstu dagar..

Næstu dagar..

Áfram verður eitthvað skert þjónusta í sveitarfélaginu, unnið er að því að fá skýrari mynd á næstu daga.
Spörum rafmagn - hlöðum bíla á hraðhleðslustöðum

Spörum rafmagn - hlöðum bíla á hraðhleðslustöðum

Raforkufyrirtæki bjóða góð kjör á hraðhleðslustöðvum á svæðinu.
Starfsmaður í stuðningsþjónustu

Starfsmaður í stuðningsþjónustu

Velferðarþjónusta Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga leita að starfmanni í stuðningsþjónustu, um er að ræða 80% starf.
Skerðing á starfsemi sveitarfélagsins vegna heitavatnsleysis

Skerðing á starfsemi sveitarfélagsins vegna heitavatnsleysis

Í ljósi aðstæðna þá mun verða nokkur skerðing á starfsemi vegna heitavatnsleysis.
Forgangsröðun og sparnaður raforku

Forgangsröðun og sparnaður raforku

Mikilvægt er að spara rafmagn eins og kostur er þessa stundina!